Velkomin,
Ég sé að það er hrikalega gaman hjá ykkur öllum að bulla upp úr öllu valdi, svona reyna að hækka fjölda skilaboða sem þið eruð með. Allir vilja vera gullnir meðlimir, nema þessir sem eru orðnir eðal nú þegar.